My First Puffin Órói

1.557 kr 5.190 kr
Virðisaukaskattur innifalinn

My First Puffin óróinn er þroskandi leikfang, tilvalin til að hengja fyrir ofan skiptiborðið eða barnarúmið. 

Á óróanum hanga þrír lundar í mismunandi litum og í miðjunni sól með spegli svo börnin geti séð sjálfan sig.  

Stærð: 45 cm 

Aldur: 0+

Öryggisvottun: Þessi vara hefur verið prófuð vandlega og uppfyllir danskar og evrópskar öryggiskröfur fyrir mjúk leikföng (CE & EN71). MyTeddy forgangsraðar þessum prófum til að tryggja hámarks öryggi fyrir barnið þitt.