Babiators Sólgleraugu 3-5 ára Ljósbleik (Polarized)

4.790 kr
Virðisaukaskattur innifalinn

Hin margverðlaunaðu Babiators sólgleraugu fyrir börn. 

Þessi sólgleraugu eru með polarized gleri til að draga úr miklum glampa og bæta sjón barnsins í sólinni.

Sólgleraugun eru úr sveigjanlegri gúmmígrind sem eru nánast óslítandi, þau brotna ekki þegar þú beygir eða snýrð þeim!

Linsurnar eru einnig höggþéttar og eru 100% UV vörn gegn sólinni.

Babiators er eina sólgleraugnamerkið fyrir börn sem býður upp á ábyrgð,

Með þessum sólgleraugum fylgir filt hulstur til að halda gleraugunum glansandi og nýjum.

 

** Ábyrgð gegn tapi eða broti í 1 ár - skrá þarf kóða sem er á kassa utan um gleraugu innan 30 daga eftir kaup og Babiators sendir ný gleraugu að utan (ath ekki frí sending) 

Skrá hér:  https://babiators.com/pages/guarantee-program#redeem-btn

Þessi glæsilegu sólgleraugu er frábær gjöf.

Sveigjanleg (svo ekki sé minnst, stílhrein!) gúmmígrind
100% UVA og UVB vörn gegn skaðlegum geislum sólarinnar
Linsur höggþéttar